13.4.2008 | 22:24
Gönguáćtlun
Gönguhópurinn Já SćllĆfingagönguplan fyrir Fimmvörđuháls- Móttó: Laugardagar eru göngudagar J og Sćlla er ađ ganga en hlaupa
Hugmyndin er ađ hittast kl. 9.00 viđ Shellstöđina á Vesturlandsvegi og sameinast í bíla. Nauđsynlegt ađ hafa međ nesti, nasl, drykkjarvörur, góđa gönguskó og hlý föt/hlýfđarföt enda allra veđra von hér á Fróninu. Ţađ er velkomiđ ađ taka međ vini og vandamenn í göngurnar!!
Ćfingagönguplaniđ
Glymur: 29. Mars
Göngutími: ca. 3 tímar
Keilir: 12. apríl
Göngutími : ca. 3 tímar
Esjan Ţverfellshorn: 26. Apríl
Göngutími: ca. 3 tímar
Skálafell: 10. Maí
Göngutími: ca. 2-3 tímar
Skessuhorn: 17. Maí
Göngutími: ca. 4 tímar
Stapatindur : 24. Maí
Göngutími : ca. 2 tímar
Móskarđshnjúkar: 7. Júní
Göngutími: ca. 3 tímar
Leggjabrjótur 21. Júní
Göngutími: 5-6 tímar
Fimmvörđuháls : 5.-6. Júlí
Gengiđ á laugardagsmorgni frá Skógum og komiđ niđur í Bása í Ţórsmörk seinnipartinn. Grill og gaman um kvöldiđ. Gist í skála eđa tjaldi. Fariđ heim á sunnudeginum.
Nánari lýsing síđar.
Hćgt ađ nálgast upplýsingar um gönguleiđir á www.ganga.is
Međ göngukveđju
Helga, Íris, Karen og Melkorka
Um bloggiđ
Melkorka Jónsdóttir
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.